TEST database

Norðurnes 47 - Tilboð - 65,4 ferm. - 2 svefnherbergi

Sumarhús - 276 Mosfellsbær

Lýsing eignar

Fallegur sumarbústaður á einni hæð, á 2.765 fm. eignarlóð, við Norðurnes 47 í Kjós.  Einungis ca 30 mín. keyrsla frá Mosfellsbæ. Húsið er skráð 65,4 fm. og skiptist stofu, alrými með eldhúsi og borðstofu, tvö herbergi og baðherbergi. 
Stór timburverönd með potti er í kringum húsið og tvö geymsluhús á lóðinni.  Virkilega fallegt skógi vaxið svæði með stórbrotinni náttúru allt í kring og mikilfengnu útsýni til fjalla.

SMELLIÐ HÉR TIL AÐ SÆKJA UPPLÝSINGABÆKLING FYRIR NORÐURNES 47.Ef þú átt eftir að selja þá er mikilvægt er að vera með staðfest verðmat á þinni eign til að geta sent inn raunhæf tilboð og verið samkeppnishæfur við aðra kaupendur. Smelltu hér til að bóka frítt sölumat á þinni eign. 

Nánari lýsing.
Nokkrir inngangar inn í húsið. Komið er inn í stofu með kamínu, harðparket á gólfi, frá stofu er gengið út í bakgarð. Eldhús og borðstofa er eitt rými. Eldhúsið er nýlega endurnýjað með rúmgóðri innréttingu á einum vegg ásamt eyju, harðparket á gólfi og tengi fyrir þvottavél. Baðherbergi er með harðparketi á gólfi, panil á veggjum, sturtuklefa og glugga. 2 svefnherbergi. Hjónaherbergi með skápum og harðparketi og barnaherbergi með kork á gólfi (til parket sem getur fylgt). Mjög stórir pallar eru kringum bústaðinn og hitaveitupottur. Nokkrir kofar eru í garðinum.

Hitaveita er í húsinu frá Kjósarhitaveitu.
Lóðin er mjög gróin og skógi vaxin og glæsilegt útsýni til fjalla til allra átta. Horft er yfir Sandfell frá eldhúsinu. Stutt er í Meðalfellsvatn þar sem er góð silungsveiði. 

Allt innbú getur fylgt með.
Virkilega fallegur og þægilegur bústaður á einni hæð á mjög gróinni 2.765 eignarlóð.

 

Á hvað eru eignir í Kjósinni  að seljast? Skoðaðu Verðsaga Húsaskjóls fyrir alla kaupsamninga í Kjósinni

Ef þú átt eftir að selja þá er mikilvægt er að vera með staðfest verðmat á þinni eign til að geta sent inn raunhæf tilboð og verið samkeppnishæfur við aðra kaupendur. Smelltu hér til að bóka frítt sölumat á þinni eign. 

Allar nánari upplýsingar veitir Ásdís Ósk Valsdóttir löggiltur fasteignasali í email: asdis@husaskjol.is eða í síma frá 09:00-17:00 á virkum dögum: 863-0402

Pantaðu FRÍTT verðmat
Kynntu þér nýlegar sölur í þínu hverfi
Fáðu ábendingu á nýjar eignir úr kaupóskakerfinu

Meðmæli fyrri viðskiptavina
Fylgdu mér á Instagram
Fylgdu mér á TikTok

Fylgdu Húsaskjóli á TikTok

Húsaskjól fasteignasala - af því að þín fasteign skiptir máli

Ertu í söluhugleiðingum? Smelltu hér til að fá frítt verðmat
Ertu að leita að sambærilegri íbúð? Smelltu hér til að skrá þig á kaupóskalistann okkar

Fylgdu okkur á Instagram
Skoðaðu hvað okkar viðskiptavinir hafa um Skoðaðu hvað okkar viðskiptavinir hafa um okkur að segja
Hvað er í gangi á fasteignamarkaðnum? Skráðu þig á Fréttaskot Húsaskjóls

Húsaskjól advices potential buyers who do not speak or read icelandic to have a translator present when they view and sign an offer,  sales agreement and other documents relating to the purchase of the property.​ 

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Húsaskjól fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.   

 Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - fast gjald.  Sjá vefsíðu viðkomandi lánastofnanna
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði

65,4 m2 2 svefnherbergi 1 baðherbergi Bílskúr: nei

Eigindi eignar

Tegund Sumarhús
Verð Tilboð
Fasteignamat 27.800.000 kr
Brunabótamat 41.100.000 kr
Stærð 65,4 fermetrar
Herbergi 3
Svefnherbergi 2
Baðherbergi 1
Byggingarár 1992
Lyfta nei
Bílskúr nei
Bílskýli nei
Garður nei

Deila eign



Pin it